TOTO – tónleikar í Laugardalshöll 10. júlí 2007

Picture 028Ég skellti mér á tónleika međ hljómsveitinni TOTO í Laugardalshöllinni ţriđjudaginn 10. júlí ásamt Gesti Rúnarssyni félaga mínum. Tónleikarnir voru í alla stađi hin besta skemmtun og ţó ađ hljómsveitarmeđlimir létu mannskapinn bíđa eftir sér ađ góđra rokkara siđ ţá var keyrslan góđ,  í um 1 ˝ tíma, spilamennskan međ eindćmum ţétt og sveitin spilađi bćđi gamalt og nýrra efni. Tónleikunum var síđan lokađ međ laginu „Africa“ sem líklega er ţekktasta lag sveitarinnar enda tók salurinn vel viđ sér ţegar ţar var komiđ. Hljómsveitarmeđlimir týndust í lokin út af sviđinu, einn af öđrum ţar til trommarinn, Simon Phillips, var einn eftir og sló Afríkutaktinn og síđan lagiđ og ţar međ tónleikana út, flottur endir.

Íslenskir áheyrendur létu annars ekki ađ sér hćđa og voru í hlédrćgari kanntinum ađ venju. Ef til vill má finna skýringuna í ţví ađ ţegar ađ gítarleikarinn, Steve Lukather, spurđi ađ ţví hversu margir tónlistarmenn vćru á svćđinu gat ég ekki betur séđ en ađ hálfur salurinn rétti upp hönd. Ţađ er ţví hugsanlegt ađ ţeir TOTO-liđar hafi upplifađ stemmninguna fremur eins og ţeir vćru ađ spila fyrir hóp af gagnrýnendum en hefđbundna tónleikagesti. En ţetta var hin besta skemmtun og engin eftirsjá í ađ hafa skellt sér á svćđiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband